Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea
Toppliðin í ensku úrvalsdeildinni þurftu heldur betur að hafa fyrir sínum sigrum í gær en unnu öll. Mörkin úr leikjunum, þar á meðal fyrsta mark Florian Wirtz í deildinni, má sjá á Vísi.