Garner aftur til United?

James Garner er óvænt orðaður við endurkomu til Manchester United þessa stundina en hann er leikmaður Everton. Garner er í dag 24 ára gamall en hann lék tvo deildarleiki með United áður en hann hélt til Everton 2022. Samkvæmt Mail er United að skoða það að fá leikmanninn aftur í sínar raðir á nýju ári Lesa meira