Það vakti athygli þegar skemmtiferðaskipið Coral Adventurer gleymdi farþega á ástralskri eyju í lok október með þeim afleiðingum að farþeginn, sem var eldri kona, lést.