„Náttúran þar var svo falleg og sjórinn eins tær og hann getur orðið“

Telma Lind og Elfa höfðu lengi talað um að fara í svona ferð, en einhvern veginn aldrei látið verða að því að panta flugið út og kýla á þetta, en það breyttist í vor.