Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Thomas Frank er ekki búinn að missa klefann hjá Tottenham þrátt fyrir erfitt gengi í mörgum leikjum undanfarið. Þetta segir framherjinn Randal Kolo Muani sem kom til félagsins í sumar en talið er að pressa sé farin að myndast á Frank sem kom einnig í sumar eftir góða dvöl hjá Brentford. Muani segir að allir Lesa meira