Starf Fisktækniskólans er með blómlegasta móti. Ásdís V. Pálsdóttir er aðstoðarskólastjóri Fisktækniskólans en reynsla hennar af frystitogara nýtist henni vel í starfinu.