Franska leikkonan Brigitte Bardot sem sneri baki við heimsfrægð til að gerast dýraverndunarsinni er látin 91 árs að aldri.