Breski blaðamaðurinn, Harry Wallop, gerði athyglisverða tilraun á dögunum en þá lét hann mæla heilsu sína fyrir og eftir viku af talsverðri áfengisneyslu. Áður en að tilraunin fór í gang hélt Wallop sig frá áfengi í tíu daga. Segja má að neysla áfengis sé inngróin í breskt samfélag og aldrei er meira um slíkt en Lesa meira