Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Manchester City og Arsenal, hefur skotið föstum skotum á Jamie Carragher, fyrrum leikmann Liverpool. Carragher lét vel í sér heyra fyrr á tímabilinu eftir að Mohamed Salah mætti í viðtal eftir leik við Leeds og sagðist óánægður hjá félaginu og með sína stöðu. Carragher sagði til dæmis að Salah væri að Lesa meira