Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stór­kost­legt“

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, lýsti markvörslu Davids Raya í leiknum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær sem stórkostlegri.