Forseti þýska handknattleikssambandsins Andreas Michelmann segir starf Alfreðs Gíslasonar sem þjálfara þýska karlalandsliðsins ekki öruggt þó hann sé samningsbundinn til 2027.