Þrír látnir í Svíþjóð

Þrír eru látnir í Svíþjóð eftir að stormurinn Jóhannes gekk yfir í gær og í nótt en þúsundir eru enn án rafmagns á svæðinu.