Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld

Stuðningsmenn Víkings ættu að stilla inn á Sýn Sport Ísland í kvöld en þá verður farið yfir Íslandsmeistaratímabil karlaliðs félagsins.