„Framkvæmdir byrjuðu 10. júní, við kláruðum að steypa plötu í lok ágúst og við malbikuðum planið 10. september. Síðan er búið að ganga ansi vel hjá okkur að koma þessu upp,“ segir Ingimar Jónsson forstjóri Pennans/Eymundsson.