Endurkoma Trumps, vopnahlé og gervigreindarbóla

Endurkoma Trumps, páfaskipti í Vatíkaninu, vopnahlé á Gaza og fjárfestingar í gervigreind eru meðal þess sem var í deiglunni á árinu. Heimildin tók saman það helsta í erlendum fréttum.  Trump snýr aftur Þjóðernishyggja og verndarstefna, fjöldabrottvísanir óskráðra innflytjenda og niðurrif deilda alríkisstjórnarinnar voru í forgrunni hjá Donald Trump Bandaríkjaforseta. EndurkomaTrump verður Bandaríkjaforseti á ný. Mynd: AFP Frá endurkomu sinni í...