Spenntur að snúa aftur á stórmót

Ómar Ingi Magnússon, nýr fyrirliði landsliðsins, segist finna fyrir meiri ábyrgð eftir að Aron Pálmarsson setti skóna á hilluna.