Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn

AC Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Verona á heimavelli í dag.