Steven Gerrard virðist ekki vera að snúa aftur í þjálfun á næstunni en hann starfar í dag sem sérfræðingur fyrir TNT. Gerrard er goðsögn í enska boltanum og lék lengi með Liverpool en hann náði mjög góðum árangri sem þjálfari Rangers í Skotlandi um tíma. Eftir það hélt Gerrard til Aston Villa þar sem hlutirnir Lesa meira