Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna

Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, gagnrýnir Jón Pétur Zimsen, þingmann Sjálfstæðisflokksins harkalega vegna ummæla hans um störf lögreglunnar. Ljóst sé að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki borgaralegur flokkur. Jón Pétur gagnrýndi lögregluna fyrir að ráðast í aðgerðir gegn Smáríkinu og Nýju Vínbúðinni á öðrum degi jóla. Lokaði afhendingarstöðvum og lagði sektir á verslanirnar en óheimilt er að Lesa meira