Flott frammistaða Styrmis

Styrm­ir Snær Þrast­ar­son landsliðsmaður í körfuknatt­leik og sam­herj­ar hans í Zamora máttu þola tap, 86:77, gegn Estudiantes í spænsku B-deildinni í dag.