Lokað hefur verið á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli á Akureyri frá Þorláksmessu en Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður svæðisins, segir að stefnt sé á að hefja snjóframleiðslu aftur á miðvikudaginn.