Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn

Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok.