Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason furðar sig á myndbandi sem nú gengur um netheima og er merkt Miðflokksmönnum. Er um að ræða myndband með efni sem vísar í Ísland frá því um miðja síðustu öld og með textanum „Gerum Ísland frábært á ný,“ sem er vísun í hægriöfgahreyfinguna MAGA í Bandaríkjunum og Donald Trump forseta. Egill nefnir Lesa meira