Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Það hefur enginn leikmaður í sögu franska félagsins Lyon verið jafn vinsæll og sóknarmaðurinn Endrick sem samdi við liðið á dögunum. Þegar talað er um vinsæla leikmann þá er horft á tölur á samskiptamiðlum en stuðningsmenn Lyon eru gríðarlega spenntir fyrir þeim brasilíska sem kemur frá Real Madrid á láni. Tæplega 20 milljónir manns hafa Lesa meira