Fyrirliði Marokkó, Achraf Hakimi, er leikfær og getur spilað með liðinu gegn Sambíu í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Afríkukeppninnar í fótbolta á morgun.