Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is. Víkingur varð að lokum Íslandsmeistari karla með yfirburðum og eru þeir þegar farnir að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar. „Ég held að bilið muni bara aukast. Þeir voru að taka Elías Má núna og koma með einn eftir Lesa meira