Breski sagnfræðingurinn Andrew Graham-Dixon telur sig nú hafa leyst gátuna um hver stúlkan á málverkinu „Stúlka með perlueyrnalokk“ eða „Girl with a Pearl Earring“ frá um 1665 eftir listamanninn Johannes Vermeer er.