Thomas Frank, knattspyrnustjóri Tottenham, var ófeiminn við að ræða gengi Tottenham upp á síðkastið á blaðamannafundi fyrir leik gegn Crystal Palace sem fram fer á eftir.