Ég gerði Markús Túllíus Cíceró að umtalsefni hér í seinasta pistli fyrir jól og vitnaði þar meðal annars til bókar dr. Jóns Gíslasonar, fornfræðings og skólastjóra Verzlunarskólans, Cicero og samtíð hans, sem fyrst kom út hjá Menningarsjóði 1963 en var endurútgefin í lærdómsritaflokki Bókmenntafélagsins 2009. Orðkynngi dr. Jóns þar er slík að það er engu líkara Lesa meira