Háskólastúdentar í Serbíu safna nú undirskriftum og krefjast þess að gengið verði til þingkosninga í landinu en kröftug mótmæli hafa verið haldin víða í landinu frá því að sextán létust er þakið féll af lestarstöð í næststærstu borg landsins, Novi Sad í nóvember í fyrra.