Höskuldur Tryggvason, eða Höddi eins og hann er jafnan kallaður, hefur lokið nær tveggja mánaða ferðalagi sínu þvert yfir Suðurskautslandið en hann þveraði álfuna á svokölluðum vinddreka með sleða í eftirdragi.