Yfirburðir íslensku drengjanna

Íslenska U18 ára landslið drengja vann alla leiki sína í riðlakeppninni á alþjóðlegu móti í Hollandi í dag. Sigur á heimamönnum, 31:18, tryggði liðinu sæti í undanúrslitum.