Danski framherjinn Rasmus Højlund heldur áfram að gera það gott með Napoli og skoraði bæði mörk liðsins í 0-2 útisigri á Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.