Íslendingar eru fyrirferðarmiklir

Sé horft til þeirra sem tóku lán hjá sjóðnum fyrir fasteignakaupum á Spáni árið 2024 voru einungis Bretar, Hollendingar og Bandaríkjamenn fjölmennari en Íslendingar í þeim hópi. Auður Hansen, löggiltur fasteignasali hjá Perla Investment, bendir Morgunblaðinu á þessa athyglisverðu staðreynd.