Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Haustið 2018 höfðu nágrannar Brian Eggs fengið nóg. Enginn hafði séð Brian síðan um vorið og undarlegir menn virtust hafa komið sér fyrir á heimili hans. Þrátt fyrir að hafa ítrekað beðið lögreglu að kanna málið var það ekki fyrr en í ágúst sem örlög Brians urðu ljós. Enn hefur enginn verið ákærður vegna málsins, Lesa meira