Haustið 2018 höfðu nágrannar Brian Eggs fengið nóg. Enginn hafði séð Brian síðan um vorið og undarlegir menn virtust hafa komið sér fyrir á heimili hans. Þrátt fyrir að hafa ítrekað beðið lögreglu að kanna málið var það ekki fyrr en í ágúst sem örlög Brians urðu ljós. Enn hefur enginn verið ákærður vegna málsins, Lesa meira