Aston Villa sigraði Chelsea 2:1 í gærkvöldi á útivelli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu sem var 11. sigur liðsins í röð í öllum keppnum.