Fimm börn látin eftir stunguárás

Maður stakk níu manns til bana, þar á meðal fimm börn, í Paramaribo, höfuðborg Súrínam, í nótt.