Tapaði fyrir Barcelona

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao Basket þurftu að þola tap fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.