Dreymdi um að skauta á Tjörninni

Ég myndi segja að lífið hafi komið mér hingað. Ég var búin að vera að kenna samhliða æfingum í Slóvakíu þegar ég frétti af því að það vantaði þjálfara á Íslandi. Eftir smá umhugsun ákváðum við, ég og kærastinn minn, að flytja hingað. Það hefur verið algjört ævintýri. Núna hef ég búið í tvö ár á Íslandi og starfað sem...