Tryggvi öflugur gegn Barcelona

Landsliðsmaðurinn í körfubolta Tryggvi Hlinason átti góðan leik með Bilbao gegn Barcelona í efstu deild Spánar í dag þrátt fyrir tap liðsins, 66:71.