19 ára gamli Archie Gray tryggði Tottenham sigurinn gegn Crystal Palace, 1:0, í 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.