Fimm handteknir vegna ölvunar- og fíkniefnaaksturs

Karlmaður var í dag handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, akstur án ökuréttinda og vörslu fíkniefna. Sömuleiðis er maðurinn grunaður um misnotkun skráningarmerkja með því að hafa röng skráningarmerki á bifreiðinni.