Óðinn maður leiksins í úrslitaleiknum

Landsliðsmaðurinn Óðinn Ríkharðsson átti stórleik er hann bar Kadetten til sigurs gegn Pfadi Winterthur, 29:26, í úrslitaleik svissnesku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld.