Ollie Watkins, framherji Aston Villa, hrósaði stjóra sínum í hástert eftir leik við Chelsea sem fór fram í gær. Unai Emery er stjóri Villa en eftir mjög dapran fyrri hálfleik gegn Chelsea vann Villa leikinn á Stamford Bridge, 1-2. Sigurinn var ekki beint sannfærandi en það var Watkins sem tók málin í sínar hendur og Lesa meira