Pulisic hneykslaður vegna lygasagna

Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic var allt annað en sáttur við lygasögur sem fóru á kreik á dögunum varðandi framherjann.