Robert Lewandowski hefur gefið sterklega í skyn að hann sé að kveðja lið Barcelona annað hvort í janúar eða næsta sumar. Lewandowski er 37 ára gamall framherji en samningur hans við spænska félagið rennur út næsta sumar. Talað er um að hann sé á leið til Sádi Arabíu og endi ferilinn þar en leikmaðurinn sjálfur Lesa meira