Mahrez tryggði sæti í 16-liða úrslitum

Riyad Mahrez tryggði Alsír sæti í 16 liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu er Alsír fór með sigur af hólmi gegn Búrkina Fasó, 1:0, í kvöld.