Thomas Frank knattspyrnustjóri Tottenham segir Tottenham ekki ætla að stunda nein óskynsamleg kaup í janúarglugganum.