Svona endast karlar lengi í bólinu að meðaltali

Á dögunum birtust niðurstöður nýrrar rannsóknar um hversu lengi karlmenn endist við að stunda kynlíf að jafnaði enda ekki vanþörf á að varpa fram slíkum viðmiðum á þessum síðustu og verstu tímum. Niðurstöðunum fylgja þó áréttingar lækna um að upplifunin, traust og öryggi, skipti þó meira máli en nákvæmur tími og því sé óþarfi fyrir Lesa meira