Internazionale frá Mílanó vann 1-0 útisigur á Atalanta í Bergamó í ítölsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum stökk liðið á topp deildarinnar.